Fyrirtækið var stofnað 1986 og rak umfangsmikla fræðslu- og ráðgjafarstarfsemi á sviði upplýsingatækni til ársins 2019. Síðan þá hefur megináherslan verið á ráðgjöf í fjárfestingum.

Eigandi og aðalráðgjafi er Halldór Kristjánsson verkfræðingur og MBA. Hægt er að hafa samband í síma 520 9000.